400+590=990


Hvað er í gangi? Af hverju er talað um 400 milljónir í fyrirsögn ef kosnaðurinn er 990 milljónir?

Er þetta ekki enn eitt dæmið um ESB áróður fjölmiðlanna?


mbl.is 400 milljóna beinn kostnaður við aðildarumsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Blaðamenn eru greinilega ekki stærðfræðingar, upp til hópa...

Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2009 kl. 17:24

2 Smámynd: Frosti Sigurjónsson

Það sem verra er, ekkert var fjallað um fyrirvarana sem eru í kostnaðarmatinu en þar kemur fram að ekki hafi verið gert ráð fyrir hinu og þessu... sem gæti hlaupið á hundruðum milljóna í viðbót.

Frosti Sigurjónsson, 12.7.2009 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband