Drauma-forsætisráðherra Kolbrúnar Borgþórsdóttur.

Kolbrún Bergþórsdóttir tilbiðjandi Samfylkingarinnar og ESB skrifar í Morgunblaðið í gær sunnudag:

"Draumauppskrift að forsætisráðherra er sennilega einstaklingur með sterkan persónuleika, skáldgáfu og málsnilld, talandi nokkur tungumál reiprennandi, auk þess að vera annálaður húmoristi."

Er hún að biðja um Davíð aftur í embættið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð tilgáta Jónsi, en kolfellur á næst síðasta skilyrðinu, auk þess sem mikils tvímælis gætir hvort hann sé yfirleitt gæddur nokkrum hinna!

Sigurður Þ. Hauksson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband