Ráđherrar undirbúa sig fyrir komandi kosningar.
30.9.2009 | 23:02
Er ekki ljóst ađ nú eru ráđherrar ríkisstjórnarinnar búnir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ kosningar eru á nćsta leiti og ađ hver er sjálfum sér nćstur og á atkvćđaveiđum.
Árni Páll sem hefur ekki sést frekar en ađrir Samfylkingarmenn í 6 mánuđi dúkkar allt í einu upp og slćr sig til riddara međ lausn fyrir heimilin sem hljómar vel en reynist bara vera lenging lána.
Össur rífur kjaft hjá Sameinuđu Ţjóđunum og lćtur ţađ fréttast svo um munar.
Jóhanna hefur talađ meira í liđinni viku en í allt sumar, beitir allt í einu gömlu hótunar verklagi, en er ađ segja sín síđustu orđ í pólitík og er á útleiđ.
Össur og Árni Páll berjast um hvor leiđir Samfylkinguna en líklegt ađ ISG fólk og gamli kvennalistinn láti í sér heyra.
Ţađ jađrar viđ klofning hjá VG en spurning hvort náist sáttir. Til ţess ţarf Steingrímur J. ađ sjá villur síns vegar.
Ögmundur stendur upp og auglýsir sjálfan sig og fyrir hvađ hann stendur innan VG. Hann hefur komiđ vel út í augum Vinstri Grćnna og fleiri međ stađfestu.
Svandís Svavars hefur lítiđ borist á en uppgötvar allt í einu ađ í komandi kosningum ţarf hennar nafn ađ vera í fjölmiđlum og hún ađ hafa gert eitthvađ "vinstir grćnt". Ţess vegna úrskurđađi hún nýlega um ógildingu umhverfismats suđurlínu.
Jón Bjarnason hefur nýlega margítrekađ ESB andstöđu sína og ţjóđerniskennd vegna landbúnađur og sjávarútvegs.
Takist Steingrími ađ halda ţessari stjórn saman ţá er ţađ vegna ţess ađ hann sjálfur ţarf tíma til ţess ađ ná fyrri stöđu međal vinstri grćnna. Og svo vill hann alls ekki missa völdin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.