Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Drauma-forsætisráðherra Kolbrúnar Borgþórsdóttur.

Kolbrún Bergþórsdóttir tilbiðjandi Samfylkingarinnar og ESB skrifar í Morgunblaðið í gær sunnudag:

"Draumauppskrift að forsætisráðherra er sennilega einstaklingur með sterkan persónuleika, skáldgáfu og málsnilld, talandi nokkur tungumál reiprennandi, auk þess að vera annálaður húmoristi."

Er hún að biðja um Davíð aftur í embættið?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband