Slys í Hafnarfirði. Hvaða bæjarfélög taka við Alcan?
31.3.2007 | 23:18
Nú hefur lýðurinn takið afstöðu og meirihlutinn vill ekki samþykkja stækkun álversins í Straumsvík. Mikið slys, líklega bara umhverfisslys.
Nú er bara spurning hvaða bæjarfélög vilja taka við Alcan og þeim störfum og milljörðum sem það færir því bæjarfélagi.
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Kveðja,
Jón Árni
![]() |
Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)