Slys í Hafnarfirði. Hvaða bæjarfélög taka við Alcan?

Nú hefur lýðurinn takið afstöðu og meirihlutinn vill ekki samþykkja stækkun álversins í Straumsvík.  Mikið slys, líklega bara umhverfisslys.  

Nú er bara spurning hvaða bæjarfélög vilja taka við Alcan og þeim störfum og milljörðum sem það færir því bæjarfélagi.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.

 Kveðja,

 Jón Árni


mbl.is Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli Norðurál og Reyknesingar hugsi sér ekki gott til glóðarinnar, nú þegar lítur út fyrir að auðvelt verði að afla orku fyrir álver í Helguvík. Það álver verður kannski bara stærra fyrir bragðið.

 Hafnarfjörður - biodegradable sveitarfélag.

Gunnar J. Briem (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 01:32

2 identicon

Nákvæmlega. Menn töluðu um að fasteignaverð myndi lækka í Hafnarfirði ef stækkunin yrði samþykkt. Mér segist svo hugur að fasteignaverð muni lækka í Hafnarfirði á næstu árum þegar uppbyggingin hefst á Reykjanesi.

Helga B (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband