Óábyrgar yfirlýsingar SJS

Það er að vísu ekkert nýtt að Steingrímur J. lýsi yfir alskyns hörmunum ef við gerum ekki eins og Bretar og Hollendingar ætlist til.

Það er hins vegar grafalvarlegt og óábyrgt af hálfu fjármálaráðherra að hvetja  Breta og Hollendinga opinberlega til þess að hafna samningunum með fyrirvörunum.  Enn einu sinni sýnir SJS það að hann starfar ekki í okkar þágu og berst fyrir okkar málstað, heldur telur hann það sitt verkefni að tala máli Breta og Hollendinga.

Ég vil fá þennan mann aftur í stjórnarandstöðu þar sem hann veitti aðhald og skemmti fólki án þess að valda skaða.


mbl.is Upplausn hér verði Icesavelögum hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband