Hugmynd ađ lausn vegna skuldavanda heimilanna.

Fyrir rétt rúmu ári síđan setti ég fram lausn á skuldavanda heimilanna. Lausnina er ađ finna hér.

Síđan sett ég fram útskýringu á hvernig lausnin vćri fjármögnuđ og ţá fćrslu er ađ finna hér.

Ég sendi ţessa lausn og útskýringuna á alla ţingmenn, forsetann, Kastljós, Ísland í dag, Spjalliđ međ Sölva, Silfur Egils og Hagsmunasamtök Heimilanna.

Merkilegt nokk fékk ég svör frá nokkrum ţingmönnum og öll frekar jákvćđ.   Ekkert heyrđist síđan frá neinum öđrum.

Ég velti ţví fyrir mér hvort ţingmenn skilji ekki lausnina eđa hvort menn eru almenn bara svona hrćddir viđ fjármagniđ.   Ţessa lausn ćttu allavega hagfrćđingar ađ skilja.

Ţiđ megiđ gjarnan koma ţessu á framfćri.  Ef lausnin er arfavitlaus eđa óframkvćmanleg ţá er ég alveg sáttur viđ ađ láta reka ţetta ofan í mig.  Ţađ hefur bara ekki veriđ gert.  :-)

Kveđja,

Jón Árni Bragason 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband