Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Stefnir í VG og D saman í stjórn.
20.4.2009 | 21:02
Ef VG ætla að standa við sína megin stefnu um að standa utan ESB og láta krónuna duga er ljóst að það stefnir í VG og Sjálfstæðisflokkinn saman í stjórn eftir kosningar.
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Dæmigerð hrokafull framkoma sendimanna ESB
20.4.2009 | 20:53
Fræg er framkoma sendimanna ESB við forseta Tékklands nýlega. Framkoma ESB í garð Íslands í kjölfar hrunsins var fyrirlitleg. Enn einu sinni sýnir ESB sitt rétta andlit. Og þetta er það sem Samfylkingin og uppgjafar íslendingar eru tilbúnir til þess að leggjast og skríða fyrir.
Dólgsleg árás, segir Björn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)